Hvalaskoðun
Hvalaskoðun frá Dalvíkursvæðinu er auðvitað einstök, Í ferðum fyrirtækjanna sem stunda hvalaskoðunarferðir frá Dalvík sjást hvalir í 99% tilfella. Þeir hvalir sem líklegastir eru til að sýna sig eru hnúfubakur, minkahvalur, háhyrningur og hvítur goggahöfrungur. Ferðirnar fara frá Dalvík og Hauganesi allt árið um kring. Í sumum ferðanna er rennt fyrir fisk með sjóstöng.
Það er hægt að bóka í ferðirnar á Hótelinu.
