Skip to content

Sérstök tilboð

Skemmtileg upplifun í góðra vina hóp

Skemmtileg upplifun í góðra
vina hóp

Við bjóðum gistingu í tvær nætur með morgunverði ásamt ferð til og frá Hótel Dalvík í Bjórböðin með kynningu í Kalda brugghúsi, bjórsmökkun, sauna, útipottum og aðalrétti

af matseðli hins glæsilega veitingastað bjórbaðanna.

Verð frá: 46.400 kr. fyrir tvo í tveggja manna herbergi.
23.200 kr. á mann miðað við tvo í herbergi

Lágmark 8 manns, hámark 14 manns.

Athugið: bjórböð eru ekki innifalin en þú getur pantað með fyrirvara á sérkjörum ( 20 % afsláttur )

Innifalið

  1. Tvær nætur fyrir tvo með morgunverði
  2. Rútuferð í Bjórböðin á laugardegi kl. 17:00 og til baka kl. 22:00
  3. Kynning í Kalda
  4. Útipottar í Bjórböðunum, sauna og einn stór bjór í pottinn á mann
    Aðalréttur af matseðli á glæsilegum veitingastað Bjórbaðanna

Skilmálar

Verð frá: Bókun fæst ekki endurgreidd en þú getur fært bókun 7 dögum fyrir komu.

Endurgreitt að fullu ef ekki næst lágmarksþátttaka.

Falli ferð niður vegna sóttvarnaraðgerða verður hún endurgreidd.

Greiðslu er hægt að nýta sem inneign fyrir önnur tilboð eða gistingu hjá Hótel Dalvík, ef afbókað er með 7 daga fyrirvara.

Hefurðu áhuga á dvöl á Dalvík?