Skip to content

Herbergin okkar

HÓTEL DALVIK býður upp á herbergi með bæði sér- og sameiginlegu baðherbergi.

Við höfum 25 2 manna herbergi með sérbaðherbergi, 2 herbergi með sameiginlegu baðherbergi og aðgangi að eldhúsi, svefnsal með 6 rúmum með sameiginlegu baðherbergi og aðgangi að eldhúsi, fjögurra manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi og aðgangi að eldhúsi, 2 bústaði og 1 junior svítu . Öll herbergin eru með ókeypis þráðlausu interneti og ókeypis bílastæðum. Sameiginleg aðstaða er meðal annars garður og sólpallur með borðum.  Í gestamóttökunni er bar og setusstofa með sjónvarpi. Stóri morgunverðarsalurinn er tilvalinn fyrir ráðstefnur eða fyrir aðra viðburði. Ef þú hefur óskirr um sérstakar aðgengisþarfir, vinsamlegast láttu vita um þær þegar þú bókar herbergi.

Tveggja manna herbergi með sér baðherbergi

Herbergin eru um 14 m2 með ýmist einu hjónarúmi eða tveimur einstaklings rúmum og sér baðherbergi. Í herbergjunum er fatahengi, töskuberi, skrifborð og stóll. Í nokkrum herberjunum er fataskápur og einnig eru nokkur herberrgi þannig að mögulegt er að setja inn aukarúm þannig að 3 geti gist þar. Ókeypis WiFi er í herbergjunum og á öllum almenningssvæðum. Bílastæði eru á lóð hótelsins og eru þau ókeypis fyrir hótelgesti. Önnur þjónusta sem við getum boðið er aðstoð við miða- og ferðakaup. Bar og setustofa með sjónvarpi er í gestamóttökunni. Hótelið er reyklaust. Ef þú hefur óskir um sérstakar aðgengisþarfir þá vinsamlega láttu vita um þær við bókun.

Tveggja manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi og aðgangi að elddhúsi

Tveggja manna herbergið er um 7 m2 með tveimur einbreiðum rúmum, sameiginlegu baðherbergi og aðgangi að sameiginlegu eldhúsi. Herbergin eru með fataskáp og náttborði. Ókeypis WiFi er í herbergjunum og á öllum almenningssvæðum. Bílastæði eru á lóð hótelsins og eru þau ókeypis fyrir hótelgesti. Önnur þjónusta sem við getum boðið er aðstoð við miða- og ferðakaup. Bar og setustofa með sjónvarpi er í gestamóttökunni. Hótelið er reyklaust. Ef þú hefur óskir um sérstakar aðgengisþarfir þá vinsamlega láttu vita um þær við bókun.

Fjögurra manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi og aðgangi að eldhúsi

Fjögurra manna herbergið er um 18 m2 með hjónarúmi eða tveimur einbreiðum rúmum og koju sameiginlegu baðherbergi og aðgangi að sameiginlegu eldhúsi. Í herberginu er fataskápur og náttborð.

Ókeypis WiFi er í herbergjunum og á öllum almenningssvæðum. Bílastæði eru á lóð hótelsins og eru þau ókeypis fyrir hótelgesti.

Önnur þjónusta sem við getum boðið er aðstoð við miða- og ferðakaup.

Bar og setustofa með sjónvarpi er í gestamóttökunni. Hótelið er reyklaust.

Ef þú hefur óskir um sérstakar aðgengisþarfir þá vinsamlega láttu vita um þær við bókun.

Svefnsalur með sameiginlegu baðherbergi og aðgangi að eldhúsi

Svefnsalurinn er um 28 m2 með fjórum einbreiðum rúmum og koju, sameiginlegu baðherbergi og aðgangi að sameiginlegu eldhúsI. Í svefnasalnum eru fataskáparr og náttborð. Ókeypis WiFi er í herbergjunum og á öllum almenningssvæðum. Bílastæði eru á lóð hótelsins og eru þau ókeypis fyrir hótelgesti. Önnur þjónusta sem við getum boðið er aðstoð við miða- og ferðakaup. Bar og setustofa með sjónvarpi er í gestamóttökunni. Hótelið er reyklaust. Ef þú hefur óskir um sérstakar aðgengisþarfir þá vinsamlega láttu vita um þær við bókun.

Bústaðir með sérbaðherbergi

Bungalóarnir eru um 23 m2 með einu hjónarúmi eða tveimur einbreiðum rúmum og koju og sérbaðherbergi. Bungalóarnir eru með sjónvarpi, fatahengi, skrifborði og stól. Ókeypis WiFi er í Bungalóunum og á öllum almenningssvæðum. Bílastæði eru á lóð hótelsins og eru þau ókeypis fyrir hótelgesti. Önnur þjónusta sem við getum boðið er aðstoð við miða- og ferðakaup. Bar og setustofa með sjónvarpi er í gestamóttökunni. Hótelið er reyklaust. Ef þú hefur óskir um sérstakar aðgengisþarfir þá vinsamlega láttu vita um þær við bókun.

Junior svíta með sérbaðherbergi

Junior svítan er um 23 m2 með einu hjónarúmi og einu einbreiði rúmi. Það er sérstakur inngangur í Junior svítuna og úr henni er útgengt á lítinn sólpall. Junior svítan er með lítið eldhús, sjónvarp, fataskáp, sófa, skrifborð og stól. Ókeypis WiFi er í Bungalóunum og á öllum almenningssvæðum. Bílastæði eru á lóð hótelsins og eru þau ókeypis fyrir hótelgesti. Önnur þjónusta sem við getum boðið er aðstoð við miða- og ferðakaup. Bar og setustofa með sjónvarpi er í gestamóttökunni. Hótelið er reyklaust. Ef þú hefur óskir um sérstakar aðgengisþarfir þá vinsamlega láttu vita um þær við bókun.