HÓTEL DALVIK býður upp á herbergi með bæði sér- og sameiginlegu baðherbergi.
Við höfum 25 2 manna herbergi með sérbaðherbergi, 2 herbergi með sameiginlegu baðherbergi og aðgangi að eldhúsi, svefnsal með 6 rúmum með sameiginlegu baðherbergi og aðgangi að eldhúsi, fjögurra manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi og aðgangi að eldhúsi, 2 bústaði og 1 junior svítu . Öll herbergin eru með ókeypis þráðlausu interneti og ókeypis bílastæðum. Sameiginleg aðstaða er meðal annars garður og sólpallur með borðum.
Í gestamóttökunni er bar og setusstofa með sjónvarpi.
Stóri morgunverðarsalurinn er tilvalinn fyrir ráðstefnur eða fyrir aðra viðburði. Ef þú hefur óskirr um sérstakar aðgengisþarfir, vinsamlegast láttu vita um þær þegar þú bókar herbergi.
