SÉRSTÖK TILBOð

Sérstök tilboð


Skemmtileg upplifun í góðra

vina hóp


Við bjóðum gistingu í tvær nætur með morgunverði ásamt ferð til og frá Hótel Dalvík í Bjórböðin með kynningu í Kalda brugghúsi, bjórsmökkun, sauna, útipottum og aðalrétti

af matseðli hins glæsilega veitingastað bjórbaðanna.

Verð frá:
46.400 kr. fyrir tvo í tveggja manna herbergi.
23.200 kr. á mann miðað við tvo í herbergi

Lágmark 8 manns, hámark 14 manns.

Athugið: bjórböð eru ekki innifalin en þú getur pantað með fyrirvara á sérkjörum ( 20 % afsláttur )


Menu

Skilmálar


  • Verð frá: Bókun fæst ekki endurgreidd en þú getur fært bókun 7 dögum fyrir komu.

  • Endurgreitt að fullu ef ekki næst lágmarksþátttaka.

  • Falli ferð niður vegna sóttvarnaraðgerða verður hún endurgreidd.
  • Greiðslu er hægt að nýta sem inneign fyrir önnur tilboð eða gistingu hjá Hótel Dalvík, ef afbókað er með 7 daga fyrirvara.
Winter Offers

Share by: